Ósvikinn
     og
sannur

Hlustaðu

      og

hugsaðu

Heiðarleg manneskja er einlæg, lýgur ekki, stelur ekki og svindlar ekki. Heiðarleg manneskja hefur gott siðferði. Samskipti heiðarlegrar manneskju við aðra byggist á að góðri hegðun.

Heiðarleg manneskja þarf ekki að segja frá eða að tjá sig að hún sé heiðarleg, heldur sést allur heiðarleiki í gjörðum hennar.

 

© 2023 by Name of Site. Proudly created with Wix.com

  • Facebook Social Icon
  • Twitter Social Icon
  • Google+ Social Icon