Jákvæðni og Neikvæðni listinn

Jákvæð persónaSegir við sjálfa sig þegar að vaknar á morgnana “ég ætla sko að eiga góðan dag”

 

Bregst alltaf við mótlæti með jákvæðu hugarfari

 

Er ljúf manneskja

 

Brosir mikið

 

Tjáir sig oft ljómandi

 

Er þægileg/ur í umgengni

 

Hefur skilning á vanmátt annarra

 

Er hjálpsöm/samur og bregst við með því að aðstoða hvar sem sér eitthvað slæmt gerast

 

Ber virðingu fyrir öðrum

 

Er traustvekjandi

 

Hefur skilning á þörfum annarra

 

Sér yfirleitt gott út úr öllu og á auðveldara með að finna það

 

Leitast eftir að tjá sig á jákvæðan máta

 

Talar yfirleitt ekki styggðaryrði til annarra persóna

 

Hugsar lang oftast ljúfar, fallegar og góðar hugsanir

 

Jákvætt fólk hefur yfirleitt góða nærveru sem verður til þess að aðrir vilja frekar þekkja þannig fólk

 

Tjáir sig alltaf ljúflega og notar ekki ljót né neikvæð orð

 

Er hamingjusamt fólk

 

Jákvætt fólk á auðveldara að njóta þess góða sem býðst í lífinu

 

Jákvætt fólk fær meiru framgengt úr áhugamálum sínum og á auðveldara með að takast á við viðfangsefnin

 

Jákvætt fólk dregst að öðru jákvæðu fólki

Neikvæð persóna

 

 

Segir oft við sjálfa sig: “'ég get þetta ekki”

 

Gefst auðveldlega upp ef eitthvað á bjátar og stendur á móti.


Drepur niður í sér hvatanum að halda áfram ef ekki næst eitthvað sem hún/hann er að reyna að framkvæma.

Er gripin vonleysi


Er kjarklaus


Dregst niður í volæði og vorkennir sjálfum sér

 

Tapar áttum og leiðist í að missa sjónir á markmiðum.


Bregst við mótlæti með döprum hugsunum

Neikvæð manneskja dregur oft að sér svipaðar persónur


Neikvæð persóna sýnir oft fráhrindandi líkamstjáningu

 

Neikvæðni getur gengið út í öfgar eins og:

bregst við með reiði, getur lent í að tjá sig með óviðurkvæmilegum máta eins og segja ljót orð og bölsótast út í aðra.


Bregst við ýmsum aðstæðum með því að reyna að brjóta aðra niður

Sýnir vanmáttakennd ef verður fyrir stöðugri höfnun

Dregur sig út úr samfélaginu


Líður mjög illa ef það meiðist og á erfiðara að taka á móti sársauka

Sýnir merki um hræðslu

Öfundar aðra

 

Sýnir óvirðingu

© 2023 by Name of Site. Proudly created with Wix.com

  • Facebook Social Icon
  • Twitter Social Icon
  • Google+ Social Icon